Bókanir

Búið er að opna fyrir skráningu á vinnustofuna. Það eru takmörkuð pláss í boði en hægt er að forskrá sig með því að greiða 5000 kr sem reiknast upp í námskeiðsgjaldið. Ef þú vilt taka þátt vinsamlegast fylltu út umsókn um skráningu hér til hliðar og munum við svara um hæl til að staðfesta skráningu.

Frekari upplýsingar munu fylgja þegar nær dregur.

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki við að hafa samband: studio@ludika.is

Skráning